RÝMI

RÝMI

Hurðaopnarar og rennihurðir

Hurðaopnarar og rennihurðir

RÝMI

RÝMI

Rennihurðir

Rennihurðir

Rými býður rennihurðir frá Horton í Bretland en þeir eru með eina mestu reynslu á þessum markaði í heiminum. Horton hönnuðu og smíðuðu fyrstu sjálfvirku rennihurðina í Ameríku árið 1960.

Við bjóðum rennihurðir frá Ditec á Ítalíu. Þeir framleiða vandaðar hurðir og hafa lagt mikla áherslu á hönnun sem gerir tækin minni og einfaldari í uppsetningu.

Einnig bjóðum við glæsilegar hurðir frá Metaxdoor í Tyrklandi sem er vaxandi fyrirtæki á þessu sviði. Vörurnar frá Metaxdoor eru þekktar fyrir fallegt útlit og traustan vélbúnað.

Rými sér um hönnun, ráðgjöf og uppsetningu á hurðurnum

RÝMI

RÝMI

Rennihurðir fyrir heimili

Rennihurðir fyrir heimili

Rými bíður upp á vandaðar og flottar rennihurðir innandyra, tilvalið til að aðskilja mismunandi rými. Rými sér um ráðgjöf og uppsetningu

RÝMI

RÝMI

Hurðaopnarar

Hurðaopnarar

Rými býður hágæða aðgangsstýringar frá fyrirtækjum sem eru leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á aðgangstýringum, hurðaopnurum, hraðopnandi-hurðum, rennihurðum, hringhurðum, og öðrum búnaði til að lágmarka biðtíma viðskiptavina.

Rými sér um hönnun, ráðgjöf og uppsetningu á hurðaopnurunum

RÝMI

RÝMI

Hurðaopnari

Hurðaopnari

 

Hurðaopnarinn er tilvalin lausn fyrir bæði íbúðarhúsnæði ,vinnustofur, verslanir, skrifstofur og hótel.

Fáanlegt í ljósgráu, svörtu eða glæsilegu satínlökkuðu áli, hentar vel fyrir innri sveifluhurðir allt að 110 kg og 1,2 metrar á breidd.

Það er hægt að velja 24 V DC eða 230 V AC aflgjafa með viðeigandi hlíf, hentugasta arminn og bæta við rafhlöðum.

Upplýsingar

Rými Ofnasmiðjan ehf

Kt. 580199-3059

Gylfaflöt 4, 112 Reykjavík