Búðu til þína draumalyftu
Búðu til þína draumalyftu
Hér er hægt að smíða draumalyftuna á vefnum. Breyta og bæta við litum og skipta um efni.
RÝMI
RÝMI
Cibes Cloud Plus
Cibes Cloud Plus
Nýja Cibes Cloud Plus er næsta kynslóð lyftna Cibes. Pallalyftan er stílhrein og hönnuð til að uppfylla næstum allar kröfur og bjóða þér það aðgengi sem þarnast. Þetta er fullkomið dæmi um skandinavíska hönnun, þar sem virkni, fegurð og litir haldast í hendur til að láta lyftuna samþættast óaðfinnanlega við allar byggingar. Frábær lyfta fyrir framtíðina.
Hægt að velja um 7 fallega liti
Margar stærðir
Auðvelt að uppfæra með tímanum
RÝMI
RÝMI
Cibes Air®
Cibes Air®
Cibes Air heimilislyftan sameinar tímalausa Skandinavíska hönnun, frábæra virkni og náttúruleg efni sem samlagast einstaklega vel að þínu heimili og lífstíl.
Tímalaus fágun
Framsækin hönnun
Tveir mögueikar af viði
Tveir möguleikar af efnum
THE CIBES AIR
Heimalyfta
Vönduð og flott lyfta
RÝMI
RÝMI
Cibes A5000 fólkslyfta
Cibes A5000 fólkslyfta
Cibes A5000 er fallega hönnuð fólks- og hjólastólalyfta sem hefur verið í notkun á Íslandi til margra ára. Mikil reynsla er komin á notkun lyftunnar og mun hún þjóna þér og þínum vel til framtíðar. A5000 hentar einkar vel til þess að auka aðgengi að stofnunum, fyrirtækjum, skólum, skrifstofum, verslunum og að sjálfsögðu heima hjá þér. Hægt er að fá A5000 útbúna þannig að hún henti vel til léttra vöruflutninga.
Fáanleg í 8 mismunandi stærðum.
Hægt að aðlaga að nánast hvaða aðstæðum sem er.
Kemur með tilbúnum veggjum, ekki þörf á viðbótar klæðningu eða frágangi utanum veggi lyftunnar.
Hægt er að fá veggi lyftunnar úr gleri sem gerir hana einstaklega skemmtilega hvað varðar birtu og útlit.
Lyftan kemur fullbúin, hægt að sníða lyftuna að þörfum hvers og eins.
Uppsetning tekur öllu jafna 2-3 daga.
RÝMI
RÝMI
Cibes A5000 útilyfta
Cibes A5000 útilyfta
Cibes A5000 er hægt að fá útbúna til notkunar utandyra. Hægt er að fella lyftuna smekklega inn í útlit hússins og spara þannig pláss innandyra með því að koma lyftunni fyrir utandyra.
Fáanleg í tveimur mismunandi stærðum.
Hægt að fá hana með glerveggjum fyrir útsýnið.
Lítið pláss þarf undir lyftuna og í kringum hana.
Hægt að sníða að ykkar þörfum.
RÝMI
RÝMI
Cibes A4000 heimilislyfta
Cibes A4000 heimilislyfta
CIBES A4000 hentra frábærlega innandyra þar sem þröngt pláss er fyrir hendi. Hægt er að sníða hana smekklega að því umhverfi sem fyrir er, þannig að hún falli vel með innréttingum.
Fáanlegt í átta mismunandi stærðum.
Hægt er að fá hana með glerveggum til að hámarka útsýnið.
Smá að utan, stór að innan.
Hægt að sníða að ykkar þörfum og gengur á hefðbundnu heimilis rafmagni.
RÝMI
RÝMI
Cibes C1 Pure Lúxuslyfta
Cibes C1 Pure Lúxuslyfta
C1 Pure hentar einstaklega vel þar sem ekki er ráðgert að fara í miklar framkvæmdir við gerð gryfju og burðarvirkis eins og þarf við gerð hefðbundinnar lyftu. C1 pure er með lokuðum klefa en hún er skrúfdrifin og þarf því ekki nema 10cm djúpa gryfju.
Eina skrúfudrifna lyftan með fullokuðum klefa á markaðnum.
Skandinavísk hönnun í hæsta gæðaflokki.
Vel útfærð hönnun burðarvirkis, þarf eingöngu stuðning frá burðarvegg á einni hlið.
Grunn gryfja og lágt hattrými. Vélbúnað haganlega komið fyrir í lyftustokk, enginn utan á liggjandi vélbúnaður. Change it to Grunn gryfja og lágt hattrými. Vélbúnað haganlega komið fyrir í lyftustokk, enginn utanáliggjandi vélbúnaður.
RÝMI
RÝMI
Cibes A5000 pallalyfta
Cibes A5000 pallalyfta
Cibes A5000 pallalyfta veitir auðveldan aðgang að allt að 6 hæðum og er hægt að sníða að hvaða aðstæðum sem er. Lyftan skilast með tilbúnum hliðum og þarf hvorki séstakt vélarrými né gryfju. Frábær lausn fyrir skóla, skrifstofur, verslanir og aðrar byggingar.
Fáanleg í 8 mismunandi stærðum
Hönnun lyftunnar má sérsníða að þér
Fáanleg með glerjum til að hámarka útsýnið.
Þarf lítið að framkvæma fyrir uppsetningu lyftunnar og er auðvelt að sérhanna inn í öll húsnæði.
RÝMI
RÝMI
Cibes B385 Opin pallalyfta
Cibes B385 Opin pallalyfta
Cibes B385 er slitsterk og veðurþolin lyfta sem kemur án klæðningar, lyftan hentar mjög vel utandyra og er einkar áreiðanleg í þeim aðstæðum.
B385 kemur í 4 mismunandi stærðum.
Lyftir í allt að 3m hæð.
Hentar vel jafnt inni sem úti.
Snögg og einföld uppsetning á 1-2 dögum.
RÝMI
RÝMI
Cibes A8000 Vörulifta
Cibes A8000 Vörulifta
Cibes A8000 er vottuð sem bæði fólks- og hjólastólalyfta. Burðageta hennar er mikil og uppfyllir kröfur um sjúkraflutninga sem og til annarra nota.
Fáanlega í þremur stærðum og er burðageta hennar allt að 1000 kg.
Sem vörulyfta tekur hún lítið pláss og nýtur sá sem notar hana þess að geta farið með vörunni á milli hæða.
Hurðir er hægt að fá í allt að 1300mm breidd.