12.11.2018

Rými kynnir Zehnder Ofna og varmakerfi


MORGUNVERÐARFUNDUR

Rými kynnir Zehnder Ofna og varmakerfi

 

Hótel Reykjavík Natura - Víkingasalur 7

Dagsetning : Miðvikudagur 28. nóv 2018

Morgunverður kl 9.30

Kynning kl 10:00-12:00

 

Klaus Niederer sérfræðingur frá Zehnder kynnir fjölbreytt úrval ofna og hitapanela frá Zehnder.

Einnig kynnir hann „Zehnder ComfoAir“ loft–skipiitækni, sem gagnast meðal annars í baráttunni við myglu í húsum.

Kynningin er gagnleg fyrir arkitekta, tæknifræðinga, verkfræðinga og alla sem koma að hönnun og rekstri hita- og lofræstikerfa.

 

Sýningartæki verða á staðnum.

 

Vinsamlegast staðfestið þátttöku með tölvupósti á thorsteinn@rymi.is

+354  511-1100
Staðsetning