30.10.2018

BRUYNZEEL hjólaskápar á Þjóðminjasafninu.


 

Rými Ofnasmiðjan óskar Þjóðminjasafninu til hamingju með nýju hjólaskápana frá Bruynzeel.

Skáparnir eru sérhannaðir af Bruynzeel til að varðveita gripi sem þurfa að geymast upphengdir eins og til dæmis textíll, myndir og altaristöflur. 

Einnig er í hjólaskápunum svæði til að hengja klæði og annan fatnað.  Skúffur fyrir minni textíl og smærri gripi eru einnig í skápnum. 

Skáparnir eru rafdrifnir sem gerir alla hreyfingu mýkri sem varnar hnjaski á viðkvæmum safngripum. 

Auk rafdrifna hjólaskápsins er stór skúffuskápur fyrir viðkvæma textíla sem verða að liggja eru þetta dæmi um stóra dúka, útsaum og hökla

 

+354  511-1100
Staðsetning