04.06.2018

Búnaður frá Rými í nýjum verslunum Krónunar.


Krónan valdi kæla, frysta, innkaupakörfur- og vagna, verslunarhillur og fleira frá Rými í verslanir sínar.

Vörur frá eftirtöldum birgjum 
Rýmis eru í nýju verslununum:

•Kæli og frystitæki frá JBG2
•Frystilokur frá frá JBG2
•Hillukerfi frá UMDASCH
•Framstillingarlausnir frá HL DISPLAY
•Innkaupakerrur frá MARSANZ
•Innkaupakörfur frá NORDISKA PLAST

Verkið var unnið í samstarfi við KAPP.

+354  511-1100
Staðsetning